Sleppir því að fara að sofa um morguninn, eða hvenær það er sem þú ferð að sofa, heldur þér vakandi með kaffi, kóki eða spítti, eða whatever rocks your boat, og ferð svo að sofa snemma um kvöldið. :) Ættir þá að vakna morgunin eftir, fersk og hress og fer svo að sofa um svipað leiti og þú gerðir kvöldið áður. Allavega geri ég þetta alltaf þegar skólinn nálgast eftir frí. :)