Nafnið er ekki _líkt_, heldur er það það sama, fyrir og eftir kristnitökuna. Jólin eru nú enn síður lík þessu kristilega babbli, en þeim trúarbrögðum sem nafnið er frá. Málið er að “christmas” er augljóslega “kristsmessa” og hægt að tengja það við jesú eða krist, en “jól” er alltaf sama gamla hátíðin. :) Þeir voru nefnilega svo klárir strákarnir sem sáu um kristnitökuna á íslandi, þeir vissu að þeir þurftu að skipta, en þeir vissu líka að þeir kæmust alveg upp með að halda áfram gömlu...