Bara það að við vísindin hafa ekki ennþá sýnt hvernig líf verður til þýðir þá að gvuð sé til? Bara það að vísindin hafa ekki ennþá sýnt fram á hvernig heimurinn varð til þýðir þá að gvuð sé til? Á sama hátt og menn trúðu því að gvuðirnir væru að verki þegar sólmyrkvi, eldgos, jarðskjalftar, sjúkdómar, regn, þurrkur, stríð … ég gæti haldið lengi áfram. Ég get ágætlega dregið andann. Samt kemst ég óneitanlega að þeirri niðurstöðu að gvuð sé ekki til … Endilega, komdu með betri rök. :)