Já, en ég hef heyrt hitt, þannig að ég ákvað að horfa til ákveðins fyrirbæris sem nefnist “common sens”. Finnst þér líklegra að sjávarspendýr eigi þetta sameiginlegt með manninu, frekar en eitthvað dýr sem er mjög náskylt honum ? Ég er ekki að segja að þetta sé útilokað, heldur að mér finnst hitt líklegra. :) En já, er þessi umræða í samræmi við efni greinarinnar? Híhí. :$