Ég ætla að leyfa mér að vitna í bókina “Lífeðlisfræði” sem er kennd í Líf103 í menntaskólum. Bókin er eftir Örnólf Thorlacius Textinn er svohljóðandi:“Nú eru lífeðslifræðingar sannfærðir um að lifandi verur lúti sömu lögmálum og lífvana efni, að líta megi á lífverurnra sem vélar, að vísu einkar flóknar, en samt sé ekkert óskiljanlegt í fari þeirra, þótt mikið vanti á að fullur skilningur sé fenginn, og hann fáist trúlega aldrei.” - Bls. 14, 4. efnisgrein. ——- Tilvitnun lýkur —— :)...