Já, reyndar er það rétt hjá þér. Trúað fólk virðist oft taka hlutum meira svona “for granted”. Auðvitað eru þetta fordómar, og eflaust ekkert til í þessu, en mér finnst þetta líka. :) Þó kemur á móti að flestir í ættinni minni eru kristnir, en þó margir alveg afburða gáfaðir, þannig að ég þekki þónokkuð af gáfuðu fólki sem er kristið. 2 systur mínar eru meiraðsegja í mjög erfiðu raunvísindanámi í Háskóla Íslands, en þær trúa þessu. Fólk virðist einfaldlega ekki ná að beita sömu gagnrýnu...