Þessi bransi er búinn að vera í gangi lengi, og fjölmargir sem stunda hann, enda krefst hann lítillar sem engrar alvöru menntunar, viðurkenningar eða þjálfunar í gagnrýnni hugsun. Annars skulum við bara bíða og sjá hvort það komi eitthvað sannleikskorn útúr þessu, sem ég annars efast um að gerist, en það væri gaman ef ég hefði rangt fyrir mér. :) Geturðu annars ekki komið með betra svar?