Það er svosem rétt, en ef maður kynnist þeim konum sem eru í þessum bransa, þá sér maður að þær eru tæpast í þessu “sjálfviljugar”. Vissulega er hluti af þeim sjálfviljugur, en margar hverjar eru neyddar í þetta (sbr. konur sem hafa verið “seldar” hingað frá austur-evrópu). Ég efast um að þær séu heilbrigðar (þunglyndar, kvíðasjúklingar etc.) sem eru í þessu “sjálfviljugar”. “Það er engin rétt mynd” Það er rétt, fólk er jafn misjafnt og það er margt, en hérna býst ég á ég við það hvor sé...