Divaa, pffff … svo læsiru bara svörunum? ;) En það sem ég vill segja er það, að maður á ekki að nota hækjur nema maður sé haltur. Og það rétt hjá þér, það veit enginn “stóra sannleik” (og nota ég þetta hugtak “stóri sannleikur” í háðskyni:) en við kunnum nokkuð góða aðferð til þess að finna út traustann grunn undir frekari framfarir. Því miður varð ég að “stilla henni uppvið vegg” útafþví að annars snýr hún bara útúr, sem hún gerði reyndar samt. :) Samtöl við fólk á netinu, jafn trúaða sem...