Þetta sem þú sagðir áðan varðandi að maður ætti í rauninni ekki að trúa neinu sem maður gæti ekki séð sjálfur, er eitthvað sem ég er alls ekki sammála. Í fyrsta lagi, þá trúi ég alls ekki öllu sem ég sé sjálfur. Sjónin er að miklu leiti afsprengi hugar okkar. Er heimurinn bara eins og við sjáum hann? Hvernig virka ofskynjanir þá? Eru þær bara svona “a glitch in the matrix”? Í öðru lagi, þá er ekki hægt að ganga útfrá því að sín skynjun og upplifun sé rétt, þar sem fólk upplifir atriði mjög...