“Sannleikurinn er þitt val, hinn eini sannleikur er í raun bara gáfulegasta valið.” Er ég á villigötum ef ég dreg þá ályktun útfrá þessari yrðingu, að grunnur vísindanna sé óstöðugur? Að í rauninni sé ekkert “rétt”? “Gáfulegasta svarið” er jú frekar illa skilgreint hugtak, er það ekki? Væri kannski réttara að segja “nothæfasta svarið” eða “nákvæmast skilgreinda svarið, gefið að það sé rökstutt.” … eða eitthvað annað?