"Manneskja lifir nefnilega ekki nema að hluta til í nútíð, mikill hluti af persónu okkar býr í því sem hefur gerst og við fjárfestum annan eins hluta í því sem hugsanlega gæti gerst." Líf verður semsagt verðmætara eftir því sem það er hæfara til að lifa lengi. Ef ég er að skilja þetta rétt. :)