Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig var þetta á metallica?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Afhverju ertu að segja mér það?

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Enda fullkomlega réttlátt að eigendur skemmtistaða fái að ráða sjálfir hvort þeir leyfi reykingar inná sinni eign, á sama hátt og þeir ráða því hvaða tónlist er spiluð.

Re: Upplýsingar um U.S.S. Enterprise NCC-1701-D

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Málfræði nei.

Re: Fyndnasta setning sem þú hefur heyrt?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“Að kalla rapp ekki tónlist eru fordómar” Ég held að þú hafir ekki hugmynd um hvað “fordómar” eru. “nokkuð augljóst að ég var að tala um það” Það væri augljóst ef það væru bara til tvær tónlistarstefnur, rokk og rapp, en svo er ekki. “ekki snúa útúr” Ég er allavega ekki að gera fólki upp skoðanir.

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gott svar. :) En það breytir því ekki að það er vond lykt af reyknum og það fer eflaust í taugarnar á einhverjum. Ekki ráðast á mig, þessi lykt truflar mig lítið sem ekkert og allra síst þegar ég er að skemmta mér. Ég reykti einusinni sjálfur.

Re: Hvernig var þetta á metallica?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
?????

Re: Mannréttindi

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já ég er bara svona hrikalega umburðarlyndur að skoðanir mínar eru algjörlega í samræmi við skoðanir annara. En það er bara mín skoðun. </sarcasm

Re: Þjóðernishyggja Þjóðverja og gyðingahatur

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Afhverju segirðu að þjóðernishyggja sé úrelt? Við erum kannski ekki með sömu mynd af henni, en ég lít á þetta sem [svotil] sjálfsagðar tilfinningar hvers manns af hvaða þjóðerni sem er. Öfgar eru slæmir, það er eitthvað sem við getum lært einna best af mannkynssögunni. Hvort sem þeir eru í Íslam, Kristni eða þjóðerniskennd, þá geta þeir leitt af sér slæma hluti. ps. er ég kannski að rugla saman þjóðernishyggju og þjóðerniskennd? Man ekki alveg hvort það sé einhver spes munur þar á. Kv. Duff :)

Re: Asnalegir auglýsingaborðar

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Uss …

Re: Deiglugreinar eru vinsælastar

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er gullmoli.

Re: Þjóðernishyggja Þjóðverja og gyðingahatur

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ah, takk fyrir þessa ábendingu. :)

Re: V-girl.com -- hvað segja feministarnir við þessu?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hahahahha þetta er snilld. … samt frekar sorglegt. :/

Re: Róleg nú:)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Afi minn talar við Gvuð.

Re: Þjóðernishyggja Þjóðverja og gyðingahatur

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hefurðu aldrei heyrt um rómantísku bókmenntastefnuna? Þar er ekki átt við rósir og falleg stúlka við sólarlag. Ég man reyndar ekki skilgreininguna nákvæmlega, en hún var eitthvað í áttina að nostalgíu og þjóðerniskennd.

Re: Smá könnun :) Endilega svara ! :D

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Djöfladýrkandi mansonisti.

Re: Hvernig var þetta á metallica?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það voru 4 hjá metallica.

Re: Asnalegir auglýsingaborðar

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Oj, ertu ein af þeim?

Re: Ertu kristinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“um leið og það er orðið trúarbragð að vera trúlaus þá vellur sami andskotans viðbjóðurinn út úr ykkur og öðrum.” Rétt! “Trúaðir” trúleysingjar eru næstumþví jafn fyndnir og þeir sem eru trúaðir.

Re: Ertu kristinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það var eitthvað svoleiðis. Þetta byrjaði samt allt með rómverjunum og þeirra heimsveldi.

Re: Ertu kristinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er 16 ára :) En allavega, ekki vera hræddur! fermdstu borgaralega! Ekki láta fólk neyða þig til að gera eitthvað sem þig langar ekki til að gera.

Re: Ertu kristinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er mjög rétt hjá þér og skemmtileg líking með stjórnmálaflokkinn. ;) 85,5% þjóðarinnar eru í þjóðkirkjunni, svo eru nokkur % í fríkirkjunni. Laaaaaangstærstur hluti þjóðarinnar er í kristnum söfnuði, en afhverju er það? Afhverju er norræn þjóð að dýrka arabíska gvuði og júða sem dó á krossi?

Re: Ertu kristinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“ því þetta eru nýjir tímar núna” Sömu ‘nýju tímar’ og voru fyrir 2000 árum? Nei, hélt ekki. “Þú hefur engu að tapa við að trúa.” Rangt. Að trúa einhverju er að vera haldinn órökstuddri fullvisu (skv. skilgreiningu), þarafleiðandi getur hún vel verið röng (sem hún mjög hugsanlega er) og að ganga útfrá einhverju röngu gefur óneitanlega ranga niðurstöðu. Í stuttu máli þá ertu að tapa sannleikanum. :) “Jesú er bara góður” Hefur þú hugmynd um hvað þú ert að segja? For I am come to SET A MAN AT...

Re: Ritstuldur

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sami gaur stal svo annari grein um það hvar maður getur lært ljósmyndun.

Re: Smá innskot

í Dulspeki fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Flatneskja jarðarinnar var ekki niðurstaða heldur trú. Ekki breyta um umræðuefni. ;) En það sem ég vill meina er, að ef þú vilt setja útá niðurstöðurnar, bentu þá á hvað það er við þær sem er rangt í staðinn fyrir að segja bara að þér sé illa við þær. :) Kv. Duff

Re: Frumsamið ljóð

í Ljóð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Vá! Frábært ljóð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok