Afhverju segirðu að þjóðernishyggja sé úrelt? Við erum kannski ekki með sömu mynd af henni, en ég lít á þetta sem [svotil] sjálfsagðar tilfinningar hvers manns af hvaða þjóðerni sem er. Öfgar eru slæmir, það er eitthvað sem við getum lært einna best af mannkynssögunni. Hvort sem þeir eru í Íslam, Kristni eða þjóðerniskennd, þá geta þeir leitt af sér slæma hluti. ps. er ég kannski að rugla saman þjóðernishyggju og þjóðerniskennd? Man ekki alveg hvort það sé einhver spes munur þar á. Kv. Duff :)