Ég held að það sé hægt að nota flestar alvöru byssur til þess að drepa menn, auk þess er hægt að nota flestar byssur sem eru notaðar til að drepa menn til þess að veiða. Eins og svo oft áður, þá eru það menn sem drepa menn, en ekki byssur sem drepa menn.