“það er munur milli draums og martraðar, og martraðir þýða venjulega ekkert” Skemmtileg tilgáta, verst að það er eiginlega ekkert sem bendir til þess að hún sé rétt. :) Mikið rosalega væri samt gaman ef þetta væri satt.
Mér finnst þessi “heimspekilega vangavelta” vera orðin of klisjukennd. Betri er sú sem segir að gvuð geti ekki verið allt þrennt, almáttugur, algóður og alvitur.
Og hvernig ætlarðu að koma í veg fyrir að efni fari í dreifingu innanlands? Annars held ég að innlend framleiðsla á mescalíni sé sniðugri, og þá samhliða lögleiðslu þess.
Tjah, það er nú ekkert sem bendir til þess að andar séu til (það er meiraðsvegja þvert á móti öllu sem gæti kallast “áreiðanleg vitneskja”), þannig að hvað er það annað en feilspor að reikna með því að þeir hafi einhver áhrif?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..