Sterk rök í gangi hjá þér. :) Annars er það rétt, þetta fólk veit oft ekki betur. En segjum að ef þér liði mjög illa, þú værir einmana og eitthvað svoleiðis, hvort myndirðu vilja öfgakenndar og háværar gamlar konur sem tala um ævintýri, eða faglærða sálfræðinga sem búa yfir þekkingu sem byggir á laaaangri reynslu og sterkri hugmyndafræði? Ég veit ekki þína skoðun, en þar sem mig grunar að þú sért ansi klár þá held ég að þú myndir velja sálfræðingana. :)