Nei, alls ekki. Þú hefur bara tilhneigingu til að túlka atburði og fyrirbæri án samhengis við raunveruleikann. Segðu mér, hver heldurðu að sé besta leiðin til að öðlast áreiðanlega þekkingu? Blind túlkun á fyrirbærum, eða úthugsuð og rökstudd túlkun sem tekur mið af raunveruleikanum, og er opin fyrir gagnrýni vegna þess að það er tilgangur hennar að komast að réttri niðurstöðu? Ef þú hefur góðan skilning á ensku, þá mæli ég með því að þú lesir þessa ritgerð.