Já það er alveg fáránlegt hvað menn virðast halda að það sé ómögulegt að komast uppúr sálrænum erfiðleikum án þess að fara með galdraþulur. Sýnir okkur rosalega vel hvernig kristni í rauninni er, hún þrengir sér uppá fólk sem á erfitt undir því yfirskyni að hún sé að gera þeim gott, á meðan það er í rauninni bara verið að fullnægja gerviþörf. Svipað og reykingar … :)