Gefum okkur að hann sé endanlegur. Segjum svo sem svo að þú sért kominn að “veggnum”. Ef það væri eitthvað fyrir utan vegginn, væri veggurinn þá endirinn á heiminum? Annars er alltaf gaman að pæla í þessu. Gaman að pæla í því hvernig það væri að vera kominn svo langt í burtu frá “alheiminum” (þeas. því sem er að þenjast út núna, skv. big bang kenningunni) að maður sjái hann álíka stóran og tunglið. Ég legg til að við förum að finna upp svona “folding-space” ferðamáta, skemmtileg hugmynd það....