“Ef það er auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, þá verður heimurinn blindur :)” Ég vill nú meina að þessi speki sé gjarnan misskilin í þágu kristins boðskaps. (Það er rosalega “flott” að vera prestur og segja þetta (þó að þetta sé tilvitnun í Dalai Lama, að mig minnir) og koma svo með einhverja klisju um að elska náungann, etc.etc.) Upprunalega merkingin hefur þá átt að vera að refingin eigi að vera í samræmi við brotið, en ekki að maður eigi að hefna sín. :P "Eins og hún Hbraga hefur verið...