Afhverju heldurðu að það sé einhver að því? Ég reyni einmitt að forðast að hlusta á svona. En ég á samt eitt lag inná tölvunni minni sem byrjar sem alveg hrikalega fallegt gítarspil, svo eftir smá stund koma þessar ógeðslegu tölvutrommur inní og rústa laginu. Verst að ég veit ekki hvað upprunalega lagið heitir þannig að ég get ekki reddað mér því hreinu. Ég veit ekki með þig, en ég hef ákveðna ‘tilfinningu’ fyrir tónlist. Fyrir mér eru þetta ekki bara mishraður titringur í loftinu, heldur...