Það er einfaldlega líklegast, og allt sem bendir til þess, að draumar séu einfaldlega hugsanir sem eiga sér stað í R.E.M. svefni, oftar en ekki myndrænar. Það er þó hugsanlegt að inn í þessar hugsanir blandist allskonar áreiti sem maður hefur orðið fyrir yfir daginn, eða jafnvel síðustu daga, meðvitað eða ómeðvitað. Frásagnir, hugmyndir og óskir eru þá eflaust stór hluti af þessu áreiti (sem og annari hugsun) og spila þessvegna stóran þátt í draumnum. Freud átti líka stórskemmtilegar...