“og hefur mætingin oftar en ekki verið til háborinnar skammar.” Ég tala nú bara fyrir sjálfann mig, en mér finnst raftónlist bara vera til háborinnar skammar. Nei ég tek nú bara svona til orða. :) Annars er ég mjög sammála því að það vantar meiri dugnað í fólk þegar kemur að því að mæta á tónleika, hvort sem það er hiphop, jazz, techno eða hið argasta dauðarokk. En þegar kemur að einhverjum helsúrum super-sized tónleikum mæta allir eins og þeim sé borgað fyrir það. Kann fólk ekki lengur að...