Kannski grípur þú, ómeðvitað, eitthvað úr því sem þú heyrir, og manst svo alltíeinu eftir því um morgunin. T.d. þetta með kennarann, ef þú hefur verið að labba framhjá kennarastofunni og heyrt hann segja frá því að hann sé að fara í klippingu, eða að einhver tími hjá vinkonu þinni hafi fallið niður vegna þess að kennarinn hafi þurft að fara í klippingu … who knows. :) Allavega bendir engin rannsókn sem gerð hefur verið á þessu málefni, til þess að það sé hægt að “sjá fram í tímann” þó að...