Þekkti konan í þessari sögu ekki manninn sinn, og þekkti hann sig ekki sjálfur? Hvers virði er svosem mannslíf? Ef við horfum á heiminn í dag og spáum í hversu mörgum lífum væri hægt að bjarga bara með hreinu drykkjarvatni, eða saltvatnsgjöf í æð (til að bæta upp fyrir vökvatap vegna niðurgangs), hinum og þessum ódýrum lyfjum sem eru einfaldlega að renna út annar staðar í heiminum… ? Ef þú velur að ýta ekki á takkann, gætirðu þá hugsað þér að gefa 25 milljónir (ef þú ættir) til að bjarga...