Ég skil ekki hvernig fólki getur fundist innganga í ESB vera þróun í rétta átt. Staðan sem við erum komin í núna er komin til vegna yfirstéttar sem hefur algjör völd en lítinn sem engan áhuga á okkar hagsmunum umfram sína eigin, og með inngöngu í ESB erum við að því leitinu til bara að vaða úr öskunni í eldinn. Jújú, þið munið örugglega eiga efni á plasmaskjám og flottum bílum, en þið eruð samt sem áður að samþykja enn meiri firringu og fjarlægð valdhafanna, sem er einmitt það sem manni...