Það er enginn metall í því að ganga í hljómsveitabolum. Hljómsveitabolir eru í langflestum tilfellum merchandise, sem styrkir hljómsveitina í þokkabót lítið sem ekkert, og það er enginn metall í því. Metalheads eru skv. minni reynslu flestir lygnt og þæginlegt fólk sem finnur útrás fyrir rótið innra með sér í þessari tónlist. Fötin sem það gengur í, eða það sem það bindur utan um úlnliðinn á sér, er afleiðing en ekki orsök þess að það er metalhausar og er þessvegna jafn misjafnt og tilfellin...