Það er um að gera að ræða hlutina við vini sína og vinkonur, en fólk er bara mismunandi og sumir fatta ekki hvar mörkin liggja og spá jafnvel ekkert í því. Kynlíf er á milli þín og þess sem þú stundar það með, en ekki þín og vina þess sem þú stundar það með. Allt umfram það finnst mér sjálfsagt að þurfi samþykki hins aðilans, og að maður viti hvernig fólki maður er að deila þessu með. Þó að þetta sé kannski ekkert voðalega mikið issue fyrir einhverjum, þá finnst öðrum mjög mikilvægt að þetta...