control panel - adminstrative tools - computer management, velur svo “Disk management” í trénu sem er á vinstri hlið gluggans, undir Storage. Annars man ég ekki alveg hvernig á að gera þetta, en það gæti verið að þú þurfir að formatta diskinn og að hann þurfi að vera í NTFS. Fiktaðu þig bara á fram, það er þannig sem maður gerir svona. :P