Bíddu, ef einhver atburður gerist á einhvern hátt þannig að þú getur sagt sjálfri þér að það sé á einhvern hátt svipað drauminum, eru draumar þá áreiðanleg heimild um framtíðina? Ef þú leitar nógu lengi í aukastöfum tölunnar pí, muntu finna dagsetninguna sem þú deyrð. (Segjum t.d. að ég deyji 2. maí 2060, þá finn ég örugglega töluna 02052050 einhversstaðar í pí.)