Já, ég held að þetta sé nokkuð rétt hjá þér. Eins og ég segi, kynbundinn launamismunur er glataður ef hann er eingöngu kynbundinn. Ef við værum að tala um starf sem fælist í því að henda 20-30 kg böggum upp á eitthvað, eða bera eitthvað þungt, yrðu karlmenn að meðaltali með meiri afköst en konur, væri það þá jafnrétti að þau fengu sömu laun?