Ég sá einusinni strák sem er hljóðmaður vera með puttann á miðri trommunni til að fá svona “harmonic” hljóð, svipað og maður gerir harmonic á gítar. Svo sló hann á trommuna með kjuða, svona 3-4 cm frá fingrinum, í áttina að þeirri skrúfu sem hann var að stilla. Og já, ekki skrúfa tvær skrúfur sem liggja við hliðina á hvorri annari í röð. Farðu alltaf á víxl. Svo er það bara að prufa sig áfram, þetta kemur allt með reynslunni og þá mótarðu kannski líka þitt eigið sound og svona … Allar...