Ekki endilega, en foreldrar þurfa að vera svolítið líbó og sýna skilning í staðinn fyrir að vera zero-tolerance og snarbrjálaðir. Færri þvinganir skapa einfaldlega þæginlegra andrúmsloft sem leyfir einstaklingum frekar að finna sjálfa sig, njóta sín og þroskast.