Fullt af fínum ‘pælingum’ í biblíunni sem er gott að taka til sín eftir því sem við á, ef maður getur sýnt smá skynsemi og filterað út bullið, því það er nóg af því líka. Þessi afstaða að vera svona beint á móti trúnni er ekki ósvipuð trúnni sjálfri, hún á sömu forsendum (þ.e. fyrirfram ákveðinn sannleikur) en með öfugum formerkjum og er lítið skárri fyrir vikið.