Ég ætti þá kannski að gefa þér smá ráð fyrst ég var eiginlega í öfugri stöðu við þig. Well, ef þið eruð búin að vera eitthvað lengi saman (við vorum búin að vera saman í 11 mánuði) þá hlýtur þér amk. að þykja vænt um hann. Sýndu honum það. Faðmaðu hann og vertu góð, ekki láta eins og hann sé bara eins og hver annar ókunnugur heldur einhver sem þér þykir ennþá vænt um þó að þú viljir ekki vera í sambandi með. Annars veit ég ekkert hvað þið eruð gömul, hvað þið eruð búin að vera lengi saman...