Hmm .. brennisteinsbragð? Er það ekki SH2 frekar? Eða kísill, man það ekki. (mig minnir að SH2 hafi stundum verið kallað “rotten egg gas”, sem gefur kannski smá tengingu við lyktina af heita vatninu úr krananum) Annars gæti ég verið að ruglast þar sem SH2 (gæti líka verið skrifað H2S) er mjög eitrað vegna þess að það bindur súrefni mjög fast og kemur í veg fyrir frumuöndun. Hlýtur að vera leiðinlegt að deyja þannig.