Tjah, í það fyrsta þá er það mjög gaman. Ég hef spjallað mikið við allskonar trúmenn úr hinum og þessum áttum og yfirleitt hafa báðir aðilar komið útúr því ýmsu fróðari. Ég held að þið spáið ekki nógu mikið í því hvað sé á bakvið þetta hjá ykkur ef þið getið ekki varið það sem þið eruð að segja. Það er nú leiðinlegt ef ég er pirrandi, það er ekki alltaf ætlunin. Kv. :)