Nei þetta er alveg góður punktur, svosem ekkert nýtt samt. Þessar sömu píur leita síðan að afmælisgjöfum handa “17 kk” eða eitthvað, en fatta ekki að þær eru að deita einstakling, persónu, en ekki bara eitthvað útfyllt eyðublað. Eða hvað veit ég. Kannski er þetta fólk bara útfyllt eyðublöð en ekki einstaklingar, ég reyni að forðast að kynnast þeim og kemst þessvegna ekki að því.