Já og nei. Eitt er að nýta, annað er að nota til að forstjórar, eigendur og hluthafar stórfyrirtækja geti eignast nýjustu gerð af plasmaskjá. Eðlismunurinn er svipaður og að borða því maður er svangur og að borða útafþví að maður er gráðugur. (Ekki það að eitthvað okkar sé ‘saklaust’ af því síðarnefnda)