Þetta er til þess að benda á fréttablaðið sem öflugan vettvang fyrir auglýsingar, sem er náttúrulega helsta (og líklega eina, ég veit það ekki) tekjulind þess. Þetta er ekki eitthvað tilgangslaust mont eða einhver derringur milli ritstjóra hugsa ég. Já og þó, miðað við hvernig fullorðið fólk getur svosem látið.