Reyndar skeikaði honum ekki nema um eitthvað í kringum 2.000-3.000 km Ummál jarðarinnar ca. 40.000 km. Gaurinn sem reiknaði út ummál hennar reiknaði það út útfrá einhverjum hornum og drasli, sem hann mældi með auganu, þannig að það er svosem ekki skrýtið að það hafi verið skekkja, en hún var furðulega lítil.