Nei, ekki H2O, en flestar örlítið flóknari formúlur. Þessar formúlur eru enganvegin tæmandi upplýsingar um neitt efni, þetta sýnir bara hvaða frumefni eru í þeim og í hvaða hlutföllum, og úr því má lesa mólmassann. Í tilfellum eins og þessu sem hinn gæjinn þarna nefndi er um að ræða sæmilega flókið lífrænt efni, sem eru einmitt flest meira eða minna klessur af C, H og O og stundum rétt kryddaðar með einhverju frumlegu eins og N, og geta raðað sér upp á fjölmarga vegu. Þessi tiltekna formúla...