Með réttri þjálfun? Meinaru þá að ef kerlingarlufsan er í stífum lyftingum með einkaþjálfara og 100% réttu mataræði í heilt ár, á meðan karlin rétt stendur upp úr sófanum og hreyfir hann til við og við, þá eru þau sambærilega sterk. Jafnrétti ftw. Fólk er ólíkt og misjafnt, það er ekki jafnrétti að láta það sama ganga yfir alla eða það sama ganga yfir hvort kyn fyrir sig eða bæði kynin. Þannig að nei, þegiðu. :*