Nei, vinn bara á stað þar sem fólk veit bara hvernig er best að hlutirnir gangi fyrir sig og flestir eru mjög fínt fólk og með góða reynslu og geta skipt með sér verkum og unnið í sátt og samlyndi og með samþykkt hvors annars og voðalega lítil þörf á að vera eitthvað að “pull rank”, þó það sé vissulega mis mikil ábyrgð á fólki. Eða varstu kannski að meina þetta sem einhverskonar djók sem fór alveg framhjá mér? :P