Geturðu ekki gluggað smá í bókina áður en þú kaupir hana? Ættir allavega að geta fundið út hvenær hún er gefin út, hvort hún sé á Íslensku, hver höfundurinn er, í hvaða hillu hún er í búðinni, etc. Prófaðu að leita í öðrum hillum, jafnvel á afsláttaborðinu eða í einhverjum öðrum flokk en þú ert vona að leita. Bækur eru awesome og lestur er góð skemmtun.