Þannig að ef við fyndum einhverntíman veru sem upplifði heiminn í tveimur rúmvíddum og einni tímavídd, þá væri þessi eina rúmvídd sem við hefðum framyfir hana bara mynd/upplifun dreginn up af heilanum okkar? En segjum að tími væri til, þú myndir aldrei vita hvort að þú værir að flakka í gegnum tímann eða ekki, þar sem þegar umhverfi þitt breytist breytist þú líka og minningar þínar líka. Þannig að þú yrðir sá sem þú varst á þeim tímapunkti sem þú ferðast til.Ég held að þú komist að þessari...