Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig skilgreinir þú ástina?

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég hugsa að skilyrðin til að segja “ég elska þig” séu að þú munt vera með þessum einstakling þó hann lendi í hottalegu slysi og lamist frá háls og niður,að þú myndi fórna lífi þínu fyrir ástina þín án þess að hugsa þig einu sinni um.Ég er bara að velta því fyrir mér á hvaða forsendum maður elski manneskjuna, eða hverjar séu ástæðurnar eða skilyrðin fyrir því. Ef maður ætlar að vera svakalega rómantískur og segja að skilyrðin séu engin (sbr. skilyrðislaus ást), þá ætti maður að spyrja sig...

Re: Hvernig skilgreinir þú ástina?

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sýnir hvað þú kannt ekkert í lífefnafræði. lol

Re: EOS 3000

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ætlarðu í alvörunni að taka myndir í árbók á filmu?

Re: Aldursmunur

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvernig liði ykkur að lesa spjallborð fimmtugra áhugamanna um unglingsstúlkur?

Re: Hvernig skilgreinir þú ástina?

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þannig að þú myndir elska manneskju þó hún hætti að vera hún sjálf?

Re: Hvernig skilgreinir þú ástina?

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vá. Er það þitt álit segiru? All hail! Þessi vitleysingur hefur sagt sitt álit! Hverjum er ekki skítsama um þitt álit, og það að það sé þitt álit frekar en þín ranghugmynd eða þitt blaður? kærar kveðjur. W.

Re: portrett

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Veit það ekki. Ég er einn af þeim sem eru ekki að fatta það.

Re: Lindin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ekki amalegt að deyja úr miskunnsemi Gvuðs.

Re: Kynjakvóti.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
uuuuuuu nei ég vil bara jafnrétti.

Re: Lindin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Í sódómu og gomórru voru það 4 manneskjur minnir mig sem sluppu, ein fjölskylda sem samanstóð af foreldrum og tveimur dætrum þeirra. Móðirin leit við og breyttist í salt, en seinna þegar dæturnar voru komnar með föður sinn eitthvert langt í burtu og inn í einhvern helli helltu þær hann fullann og sváfu hjá honum. Biblían er æðislegt rit.

Re: Pásur

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vitur maður sagði mér einusinni að vitri maðurinn þinn hefði kannski ekki svo mikið vit á þessum málum, þó hann væri kannski vitur almennt.

Re: Óþroskað lið eða ekta?

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sé ekki af hverju það ætti eitthvað að bögga þig. Má fólk ekki kalla þetta það sem það vilt, eða ertu með einhverja official skilgreiningu á ‘ást’ sem maður þarf að fara eftir? Svo ég vitni nú í W. Shakespear: that which we call a rose By any other name would smell as sweet

Re: MA vinnur MR...

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vá, og svona líka góð ríma ;-) En annars finnst mér þetta frábært hjá MA það sem af er. Væri gaman að sjá ykkur koma lengra :-O

Re: Kynjakvóti.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Oh, þú ert svo mikil karlremba, það er ekki hægt að tala við þig!

Re: Hlutir

í Heimspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei, skv. skilgreiningu ekki.

Re: Rebel Xti pakki til sölu

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er náttúrulega ekkert vit í að segja ekki hvaða linsur þetta eru. Talsverður munur á því að vera að selja 400d með 14 mm f/2.8L mk2, 24-70mm f/2.8L og 70-200 mm f/2.8L IS USM annarsvegar, og 400d með 18-55mm f/3.5-5.6, 55-200mm f/hvaðsemhúnnúvar og 50 mm f/1.8 hinsvegar.

Re: Efnafræði hjálp

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ah, þannig var þetta ;-)

Re: Efnafræði hjálp

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
En hlýtur rúmmálið ekki að vera bara það sama (þ.e. 1,2 + 3,6 L) fyrst hvorki þrýstingurinn, hitastigið né efnismagnið breytist? (Gefið að kerfið auki ekki rúmmál sitt, það myndi draga úr þrýstingnum)

Re: Efnafræði hjálp

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Finnur hann líka út með gasjöfnunni, held þú þurfir ekki grömmin til þess. Hitastigið og þrýstingurinn skiptir ekki máli, vegna þess að það er báðu megin við jafnaðarmerkið í loka-jöfnunni og styttist þarmeð út.

Re: Oolong teið

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Oolong te eru náttúrulega bara viðbjóður. Skil ekki að fólk skuli drekka þetta.

Re: Efnafræði hjálp

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Gasjafnan? Hvernig var hún aftur.. ? NV= r*eitthvað

Re: tanzenegger

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Venjulegt fólk er með 23 litningapör, þ.e. 46 litninga, en svokallaðir mongólítar eru með 47 litninga, og þar með ekki full pör.

Re: Mjása sæta ;**

í Kettir fyrir 17 árum, 1 mánuði
svakalega er hann úr-fókus í andlitinu

Re: Menntaskólinn í Reykjavík

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Maður vill náttúrulega ekki hafa þetta þar sem er auðvelt að taka þetta í burtu. Maður veit aldrei hvað þessir djöfulsins MRingar reyna að eigna sér.

Re: Oolong teið

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er svo fáránlegt dæmi. Ýmis oolong te hafa verið til sölu í Kaffitár og Te&Kaffi í langan tíma, og þar kosta þau ekki svona fáránlegar upphæðir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok