Ég hugsa að skilyrðin til að segja “ég elska þig” séu að þú munt vera með þessum einstakling þó hann lendi í hottalegu slysi og lamist frá háls og niður,að þú myndi fórna lífi þínu fyrir ástina þín án þess að hugsa þig einu sinni um.Ég er bara að velta því fyrir mér á hvaða forsendum maður elski manneskjuna, eða hverjar séu ástæðurnar eða skilyrðin fyrir því. Ef maður ætlar að vera svakalega rómantískur og segja að skilyrðin séu engin (sbr. skilyrðislaus ást), þá ætti maður að spyrja sig...