Það sem ég meina með því er að hugtakið ‘þjóð’ er svo asnalegt, og ekkert raunsæi á bakvið það. Jújú, þetta er hópur af fólki með sameiginlegan uppruna, menningu og tungumál, en so what? Það þýðir ekki að framtíð þess sé sameiginleg, eða að þessu fólki beri einhver skylda til að standa nær þér en hver annar eða hverjum öðrum. Það sem viðheldur þessu hugtaki er einhver gamaldags þjóðerniskennd og sú fáránlega hugmynd að t.d. Íslendingar (með stóru Í!) séu eitthvað betri eða öðruvísi en aðrar...