Svipað og í NLP er aðalsetningin “The map is not the terretory”. Sem merkir það sem virkilega er, er í rauninni ekki það sem sýnist.Áhugavert að þú skulir skilja þessa setningu svona. Ég hefði nefnilega skilið hana frekar á þann hátt að merking hugtaks sé ekki hugtakið sjálft, þ.e. að maður eigi að reyna að sjá lengra en bara orðin yfir hlutina. Kortið (hugtakið) er ekki sjálft landsvæðið (merking hugtaksins), heldur takmarkað verkfæri sem við notum til að halda reiður á hlutunum. Þannig er...