Vissulega. Hinsvegar eru margir sem ríghalda í þann sannleik sem okkur var kenndur þegar við vorum börn, og kannski erum við svo sannfærð að okkur dettur ekki í hug að efast um eitthvað sem við teljum vera satt? Ég er ekki bara að tala um einhver “þau” og einhver öfgaatriði eins og hommahatur og kristni, heldur okkur sjálf og okkar væntingar og hugmyndir um lífið og tilveruna sem okkur finnst svo sjálfsagðar að þegar þú lest þetta finnst þér jafnvel hálf óþæginlegt að hugsa um að fara að...